Servíettubrot

Þessi servíettubrot eru mjög einföld.

Svona er servíettan brotin, sitt á hvað.

Svona.

Svona er brotið áfram, rétt rúmlega fram yfir miðju servíettunnar.

Þá er ,,kassinn“ brotinn horn í horn.

Þá er ,,flipinn“ sem stendur eftir brotinn undir kantinn, eins og sést á myndinni.

Servíettan er ,,opnuð“ og lögð á diskinn. Voilá!

6 athugasemdir á “Servíettubrot

  1. líst rosalega vel á þessa síðu….þvílíkur kokkur hér á ferð!! 🙂
    Mig langar að biðja þig um að koma með góða og einfalda uppskrift fyrir einhverja byrjendur að muffins og jafnvel myndir 🙂
    Má koma með svona óskir? 🙂

    1. Haha takk fyrir gott hrós! En já, það er alveg sjálfsagt að koma með svona óskir, ég skelli muffins uppskrift inn á næstunni! 🙂

  2. Það vantar „like“ á þetta blogg… Ég „like-a“ hér með við sérvéttu brotin 😉

  3. Hlynur sendu bara línu ef það eru óskir sem þú vilt láta bera fram! 😉

Færðu inn athugasemd